Azuca er sætt, ákaflega stekt skot líkjör framleitt með tequila og vodka. kryddað með miklu magni af kanil, chipotle (reyktum chili) og lime. Bragðið er "nasty spicy" og ferskt með dass af reyk, eftirbragðið er chili og kanil árás - ákafur bruni með tequila tónum.
Þér gæti einnig líkað við..
Meira af Galatea
Meira af Allar vörur
Nýlega skoðaðar vörur