"Bomba frá Salentein sem þarf að umhella klukkustund fyrir neyslu.
Djúprauður litur með mikilli þekju, fjólubláir tónar. Ilmar af bláberjum, rifsberjum fjólum og vanillu. Silkimjúkt en á sama tíma kröftugt í munni. Virkilega vel gert vín sem var geymt á eikartunnum í 12 mánuði og er því vottur af tóbaki. Flott að drekka núna en geymist í 6-8 ár. Voldugt glas passar fyrir þetta vín. kálfa kjöt og krydduð sósa – grillað rautt kjöt"
Styrkleiki | 14,5% |
Framleiðandi | Salentein |
Land | Argentína |
Hérað | Valle De Uco |
Þrúga | 100% Malbec |
Stærð umbúða |
750ml |
Árgangur |
2020 |
Tappi | Skrúftappi |
Þér gæti einnig líkað við..
Meira af Salentein
Meira af Vín
Nýlega skoðaðar vörur