Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna acan.is

Acan Wines ehf kt 620618-0200 er ábyrgðaraðili að vinnslu persónuupplýsinga sem fram fer á acan.is. Acan Wines ehf hefur aðsetur að Borgartúni 31, 105 Reykjavík.

Acan Wines ehf vinnur eingöngu með persónuupplýsingar í lögmætum tilgangi og/eða samkvæmt upplýstu samþykki. Þær eru einungis notaðar í þeim tilgangi sem þeim er ætlað og í samræmi við lög um persónuvernd og vinnslu persónupplýsinga nr. 90/2018. Hafir þú einhverjar spurningar eða sért í vafa varðandi þínar persónuupplýsingar sendu okkur þá tölvupóst á acan@acan.is