Riesling Altenburg frá Charles Sparr einum efnilegasta víngerðarmanni Alsace. Vínið er fallega gult. Sítrus í bland við steinefni með ótrúlega gott jafnvægi. Drekkist við 8 gráður. Frábært með hörpudisk eða sushi.
Styrkleiki | 13,5% |
Framleiðandi | Amélie & Charles Sparr |
Land | Frakkland |
Hérað | Alsace |
Þrúga | Riesling |
Stærð umbúða |
750ml |
Árgangur |
2017 |
Tappi | Korktappi |
Þér gæti einnig líkað við..
Meira af Amélie & Charles Sparr
Meira af Allar vörur
Nýlega skoðaðar vörur