Cotes du Rhone frá Juliette Avril er óvenju kröftugt og gott vín frá Rónardalnum. Vínið er blanda af fjórum þrúgum: Granache, Syrah, Carignan, og Cinsault. Rauð ber, trufflur og pipar. Drekkist helst við 16-17 gráður.
Dásamlegt með ostum en líka með grilluðum pylsum og kartöflusalati.
Styrkleiki | 15% |
Framleiðandi | Juliette Avril |
Land | Frakkland |
Hérað | Côtes-du-Rhône |
Þrúga | Grenache, Syrah, Carignan |
Stærð umbúða |
750ml |
Tappi | Korktappi |
Þér gæti einnig líkað við..
Meira af Juliette Avril
Meira af Allar vörur
Nýlega skoðaðar vörur