Kaldi Ljós er fyrsti bjórinn sem Bruggsmiðjan Kaldi kom með á markað, og er einnig söluhæsti flöskubjórinn á Íslandi. Kaldi Ljós er lager bjór, en er bruggaður eftir Pilsner hefðinni, svo hann flokkast sem slíkur.
INNIHALD
Kaldi ljós er ljóskopargullin lager bjór með mjúkri fyllingu. Bjórinn er bruggaður úr Tékknesku malti og í hann eru notaðir Tékkneskir Sládek og Saaz humlar til að búa til þægilega beiskju og ilm.
ÁN ROTVARNAREFNA. ENGINN VIÐBÆTTUR SYKUR
- ALKÓLHÓL 5%
- RÚMMÁL 330 ML
- BJÓR
Þér gæti einnig líkað við..
Meira af Kaldi
Nýlega skoðaðar vörur