Í Le Fouleur kristallast stíll vínhússins sem er jafnvægi og einstakt samspil í stað afgerandi krafta og öfga. Þetta er klassískt búrgúndarvín. Vínið er 100% Chardonnay og á Chardonnay þrúgan einmitt uppruna sinn í Búrgúndí.
Ferskt af steinefnum með ljósgulan lit með grænum tónum. Blóm í nefi og hvítur ávöxtur. 2020 uppskeran átti í erfiðleikum, eins og áður hefur komið fram, en á töfrandi hátt kemur hér strangheiðarlegt vín með hreinleika í ilmi og ótrúlegu jafnvægi. Vínið er geymt á stáltönkum í 6-9 mánuði. Gunni Palli: ferskur kræklingur í rjóma og hvítlaukssósu
Ferskt af steinefnum með ljósgulan lit með grænum tónum. Blóm í nefi og hvítur ávöxtur. 2020 uppskeran átti í erfiðleikum, eins og áður hefur komið fram, en á töfrandi hátt kemur hér strangheiðarlegt vín með hreinleika í ilmi og ótrúlegu jafnvægi. Vínið er geymt á stáltönkum í 6-9 mánuði. Gunni Palli: ferskur kræklingur í rjóma og hvítlaukssósu
Styrkleiki | 13% |
Framleiðandi | Le Fouleur |
Land | Frakkland |
Hérað | Bourgogne |
Þrúga | Chardonnay |
Stærð umbúða |
750ml |
Árgangur |
2020 |
Tappi | Korktappi |
Þér gæti einnig líkað við..
Meira af Le Fouleur
Meira af Allar vörur
Nýlega skoðaðar vörur