"Pinot Noir þrúgan er tiltölulega lítið ræktuð í heiminum þar sem viðkvæmni þrúgunnar þarfnast ákveðins loftlags og jarðvegs.
Þetta er flott og létt vín sem er fínlegt og fágað og fullkominn fulltrúi Burgundy vína.
Vínið er 100% Pinot Noir sem hefur fengið að þroskast á stáltönkum í 6-9 mánuði.
Ungt og ferskt vín, gott að njóta við 12-14 °C . Dásamlegt eitt og sér eða með ostum en myndi passa fullkomnlega með anda confit og risotto.
Styrkleiki | 13% |
Framleiðandi | Le Fouleur |
Land | Frakkland |
Hérað | Bourgogne |
Þrúga | Pinot Noir |
Stærð umbúða | 750 ml |
Árgangur | Bourgogne |
Tappi | Korktappi |
Þér gæti einnig líkað við..
Meira af Le Fouleur
Meira af Allar vörur
Nýlega skoðaðar vörur