"Krefjandi landsvæði, kaldar hæðir og þrautsegja er aðalsmerki þessa góða Crianza. Jafnvægi og heiðarleiki.
Vínþrúgurnar koma frá Pedrosa de Duero, La Horra og Gumiel del Mercado og hafa verið 5 mánuði á franskri eik.
Eik, vanilla, plómur, leður og kirsuber í nefi. Langt og fágað eftirbragð. Safaríkur dökkur ávöxtur sem krefst góðrar máltíðar.
Mælum með að njóta við 15°C. Passar með saltfiski, ætiþistili, ólívum og súrdeigsbrauði eða bara góðu grillkjöti."
Styrkleiki | 14,5% |
Framleiðandi | Pago De Los Cappellanes |
Land | Spánn |
Hérað | Ribera del Duero |
Þrúga | Tempranillo |
Stærð umbúða |
750ml |
Árgangur |
2019 |
Tappi | Korktappi |
Þér gæti einnig líkað við..
Meira af Pago De Los Cappellanes
Meira af Allar vörur
Nýlega skoðaðar vörur