"Frábær og bragðgóður Pinot með fallegan rúbín rauðan lit. Ilmar af rauðum ávöxt eins og hindberjum, jarðaberjum, kirsuberjum og vanillu.
Milt og elegant vín í munni með mjúkt tannín og ávöxt, með vott af tóbaki eftir að hafa verið geymt á eikartunnu í rúmlega 10 mánuði. Víninu er svo tappað á flösku án filteringar og geymist í 5-8 ár. Steinliggur með Duck Confit!"
Styrkleiki | 13% |
Framleiðandi | Salentein |
Land | Argentína |
Hérað | Valle De Uco |
Þrúga | 100% Pinot Noir |
Stærð umbúða |
750ml |
Árgangur |
2020 |
Tappi | Korktappi |
Þér gæti einnig líkað við..
Meira af Salentein
Meira af Allar vörur
Nýlega skoðaðar vörur